Eldri fćrslur
Hin einfćtti Riise
22.4.2008 | 21:48
Ég sé ekki eftir ţeirri skyndiákvörđun ađ horfa á leik Liverpool og Chelsea í meistaradeildinni. Ég ćtlađi bara ađ halda áfram ađ lćra og fylgjast međ á netinu en lét freistast og fór međ strákunum á Classic Rokk. Ţađ var svakaleg spenna í loftinu og ţegar flautađ var til leiks var alveg dauđaţögn inni á stađnum.
Leikurinn kom mér svolítiđ á óvart ţar sem hann var mun skemmtilegri og opnari en ég bjóst viđ. Liverpool voru yfir í hálfleik eins og ég var búinn ađ reikna međ og í seinni hálfleik bjóst ég viđ ađ Liverpool myndi bara klára ţetta. En hin einfćtti John Arne Riise tryggđi Chelsea jafntefli međ seinustu snertingu leiksins. Í stađinn fyrir ađ sparka boltanum í burtu međ hćgri reynir hann ađ bjarga í horn međ skalla en ţađ vill ekki betur til en ađ boltinn fer markiđ. Chelsea í lykilstöđu fyrir seinni leikinn og ég reikna fastlega međ ţví ađ ég horfi á hann.
![]() |
Riise skorađi sjálfsmark og tryggđi Chelsea jafntefli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Öss, hvađ Chelsea voru heppnir verđ ég ađ segja.. Hef aldrei öskrađ jafnhátt og ţegar ţetta undarlega lokamark kom..
Kári Georgsson (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 22:38
já ég er sammála ţér. Ţetta var frekar skrítiđ mark og ég vissi rauninni ekki hvernig ég átti ađ haga mér. Rauk upp eins og asni og fór svo bara ađ skelli hlćja. Ein mestu mistök sem ég hef séđ.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 23.4.2008 kl. 09:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.