Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Des. 2017

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Sumarannir viđ Háskóla Íslands

haskoli_slands.jpgŢetta er glćsilegt framtak Háskólans í Reykjavík og vonandi ađ Háskóli Íslands muni fylgja ţessu eftir međ ţví ađ bjóđa uppá sumarannir í sumar. Stúdentaráđ Háskóla Íslands hefur undanfarnar vikur biđlađ til yfirstjórnar Háskólans ađ bjóđa uppá sumarannir og hefur sú vinna skilađ ágćtis árangri og er von okkar ađ Háskólinn muni koma til móts viđ nemendur sína ţegar erfitt virđist vera ađ fá sumarvinnu. Eftirfararndi bréf var sent til Kristínar Ingólfsdóttir rektors frá Stúdentaráđi í byrjun mars.

Stúdentaráđ Háskóla Íslands hvetur rektor HÍ, Kristínu Ingólfsdóttur, til ađ endurvekja sumarannir viđ Háskólann. Í ţví efnahagsástandi sem nú stendur yfir er mikilvćgt ađ huga ađ hagsmunum stúdenta. Nú ţegar atvinnuhorfur Íslendinga eru svartar er ljóst ađ stór hluti ţeirra 13.500 stúdenta sem stunda nám viđ Háskólann mun standa frammi fyrir atvinnuleysi nćsta sumar. Háskóli Íslands, flaggskip íslenskra menntastofnana, getur komiđ til móts ţetta fólk. Međ sumarönnum viđ Háskóla Íslands vćri atvinnulausum stúdentum gefinn kostur á ađ stunda nám yfir sumartímann og taka um leiđ sumarlán hjá Lánasjóđi íslenskra námsmanna.

Stúdentaráđ Háskóla Íslands hvetur rektor HÍ og önnur háskólayfirvöld til ađ sýna ábyrgđ á erfiđum tímum og koma til móts viđ atvinnulausa stúdenta međ sumarönnum viđ Háskóla Íslands.

F.h. Stúdentaráđs Háskóla Íslands
Hildur Björnsdóttir

 


mbl.is Aukiđ námsframbođ hjá HR í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntamál verđa ađ kosningamáli.

Stúdentaráđ Háskóla Íslands leggur mikla áherslu á ađ menntamál verđi gerđ ađ kosningamáli í komandi alţingiskosningum. Stúdentaráđ hefur útbúiđ yfirlýsingu sem send verđur á alla stjórnmálaflokka til ađ vekja athygli á mikilvćgi ţess ađ hlúa ađ menntun til ađ byggja upp nýtt samfélag. Yfirlýsinguna má sjá hér.

"Ţegar kreppir ađ eins og gert hefur hér á Íslandi síđustu mánuđum er alltaf hćtta á ađ ţeir sem minnst mega sín og  eru lćgst launađir verđi hvađ verst úti. Ţetta á svo sannarlega viđ um stúdenta, sem ekki fengu ađ upplifa ţađ góđćri sem ríkti hér á landi síđustu ár. Ţađ er ţví óskiljanlegt ađ um leiđ og kreppir ađ og erfiđleikar koma upp í íslensku efnahagslífi ţá skuli byrjađ á ţví ađ skera niđur í menntakerfinu.

Ţađ er skýlaus krafa Stúdentaráđs Háskóla Íslands ađ stjórnmálaflokkar setji menntamál á oddinn í komandi kosningabaráttu og hlúi ţar ađ námsmönnum sem framtíđar fjárfestingu í uppbyggingu íslensks samfélags. Ţađ er mikiđ kappsmál á tímum sem ţessum ađ tryggja fjármagn og samkeppnishćfni Háskóla Íslands. Međ ţví móti getur  hann haldiđ áfram ađ vera í fararbroddi sem flaggskip íslenskrar menntunar.

Stúdentaráđ hvetur einnig stjórnmálaflokka til ađ beita sér fyrir ţví ađ ríkisfjármunum sé betur forgangsrađađ og auka ţannig fjármagn til Lánasjóđs íslenskra námsmanna.  Međ tilfćrslu fjár frá Vinnumálastofnun til Lánasjóđsins er hćgt ađ hvetja til aukinnar menntunar á arđbćrari hátt. Mánađarlegar greiđslur frá LÍN eru nú um 100.000 krónur en atvinnuleysisbćtur voru um áramótin hćkkađar í 149.523 krónur á mánuđi en ţćr ţarf ekki ađ endurgreiđa líkt og námslánin.

Nćsta ár verđur sérstaklega erfitt fyrir okkur stúdenta. Ţví er mikilvćgara nú, en nokkru sinni fyrr, ađ reisa skjaldborg um Lánasjóđinn og tryggja honum ţađ fjármagn sem ţarf til ađ veita stúdentum viđunandi kjör. Ţúsundir námsmanna eru á lánum frá LÍN. Ţessi lán eru ein af undirstöđum jafnréttis til náms og fjárfesting ríkisins í LÍN skilar sér margfalt til baka í vel menntađa kynslóđ, sem getur haldiđ áfram eflingu íslensks ţjóđfélags.

 

Stúdentar á Íslandi eru um 20.000 talsins  og ćtti ţađ ađ vera mikiđ kappsmál fyrir hvern ţann stjórnmálaflokk sem vill láta til sín taka ađ gera vel viđ ţennan ţjóđfélagshóp. Menntun er fjárfesting ríkis í auđlind sem tapar aldrei verđmćti sínu heldur vex međ hverri krónu. Stúdentar kalla ţví eftir skýrri stefnu stjórnmálaflokkanna í menntamálum fyrir komandi kosningar ţví ţetta snýst ekki bara um vinsćldir eđa peninga. Ţetta snýst um framtíđ Íslands og ţess fólks sem mun erfa landiđ."

 

 


mbl.is Langstćrsti fundur VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirlýsing frá meirihluta stjórnar SHÍ

Vegna ítrekađra yfirlýsinga Röskvu undanfarna daga er varđa ráđningu nýs framkvćmdastjóra SHÍ telja fulltrúar Vöku, sem mynda meirihluti stjórnar SHÍ, sig knúna til ađ koma eftirfarandi á framfćri.

Ţann 15. febrúar síđastliđinn birtist fyrsta auglýsing um starf framkvćmdastjóra SHÍ en skilafrestur umsókna rann út ţann 27. febrúar síđastliđinn. Í auglýsingunni komu fram ţau hćfisskilyrđi sem meta skyldi umsćkjendur eftir en ţau skilyrđi voru samţykkt einróma af fulltrúum beggja fylkinga í stjórn SHÍ. Voru skilyrđin eftirfarandi:

• Góđ ţekking, innsýn og áhugi á SHÍ og málefnum stúdenta
• Ţekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi
• Ţekking á stjórnsýslu Háskóla Íslands
• Ţekking á störfum Stúdentasjóđs
• Ţekking og reynsla af skipulagningu stórviđburđa
• Hćfileiki til ađ vinna međ stúdentaráđsliđum, starfsmönnum skrifstofu SHÍ og öđrum hagsmunađilum ráđsins
• Frumkvćđi og geta til ađ starfa sjálfstćtt

Einungis bárust ţrjár umsóknir um stöđuna en tveir umsćkjendanna báru ţó af hvađ varđar ofangreind hćfisskilyrđi. Allir umsćkjendur voru kallađir til viđtals hjá stjórn SHÍ, en tekiđ skal fram ađ formađur ráđsins, Hildur Björnsdóttir, kom hvergi nálćgt ráđningarferlinu vegna persónulegra tengsla viđ tvo af umsćkjendunum. Báđir ţessir einstaklingar hafa veriđ nafngreindir í yfirlýsingum Röskvu, en ţađ eru ţau Jóhann Már Helgason og Júlía Ţorvaldsdóttir.

Ađ viđtölunum afstöđnum, og ađ teknu tilliti til ofangreindra hćfisskilyrđa, var ljóst ađ tveir umsćkjendanna voru taldir vel hćfir í starfiđ, ţ.e. ofangreindir umsćkjendur Jóhann Már og Júlía. Stóđ ţví valiđ á milli ţeirra. Til ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţeirra yrđi fyrir valinu sem framkvćmdastjóri SHÍ ţurftu ţví fleiri atriđi ađ koma til skođunar.

Ţrjú atriđi urđu til ţess ađ Jóhann Már varđ fyrir valinu umfram Júlíu. Ţau atriđi voru eftirfarandi:

1. Jóhann Már var eini umsćkjandinn sem uppfyllti allar hćfiskröfur sem óskađ var eftir međ fullnćgjandi hćtti. Jóhann hefur góđa bókhaldsţekkingu en hann var áđur ráđinn framkvćmdastjóri garđyrkjufyrirtćkis sem ţá hafđi starfađ í ţrjú ár. Jóhann hefur einnig afburđa reynslu af störfum innan Háskólans og SHÍ en hann hefur setiđ í Stúdentaráđi, hagsmunanefnd, samgönguráđi, stjórn Politica og fleiri nefndum á vegum ráđsins. Einnig sat Jóhann í stórhátíđarnefnd sem stóđ ađ skipulagningu Októberfest og nýnemadaganna sem eru stćrstu stórviđburđirnir á vegum Stúdentaráđs og eru stór ţáttur í árlegum rekstri ráđsins. Á síđastliđnu starfsári sat Jóhann í stjórn stúdentasjóđs en á degi hverjum kemur fjöldi fyrirspurna til skrifstofu SHÍ um störf sjóđsins og reglur hans. Ţess skal getiđ ađ engar menntunarkröfur voru gerđar til starfsins. Ađ ofangreindu metnu varđ ađ taka tillit til ţeirrar afburđa reynslu sem Jóhann hafđi af störfum innan SHÍ.

2. Framkvćmdastjóri SHÍ getur starfsins vegna ţurft ađ sitja stjórnarfundi Félagsstofnunar Stúdenta sem áheyrnarfulltrúi međ málfrelsis og tillögurétt. Inn á ţá fundi koma međal annars ýmis trúnađarmál er varđa Félagsstofnun Stúdenta, en stofnunin er í ákveđinni samkeppni viđ Byggingarfélag Námsmanna. Júlía Ţorvaldsdóttir situr í stjórn Byggingarfélags Námsmanna. Hér er um hagsmunaárekstur ađ rćđa. Ţađ er óheppilegt.

3. Jóhann Már gat hafiđ störf strax og var tilbúinn til ađ vinna mikla yfirvinnu launalaust. Ađspurđ sagđist Júlía líklega geta losnađ fljótlega úr starfi framkvćmdastjóra SKHÍ en hún ţyrfti ţó svigrúm til ađ sinna áfram verkefnum frá fyrra starfi. Hún kom međ ţá tillögu ađ annar hinna umsćkjendanna myndi sinna starfi framkvćmastjóra SHÍ til 1. september en ţá myndi hún taka viđ starfinu. Ráđiđ er til eins árs í stöđu framkvćmdastjóra SHÍ svo ráđningartímabiliđ yrđi hálfnađ er Júlía hćfi störf ađ fullu. Ţađ er óheppilegt.

Ađ ofangreindu metnu var ţađ niđurstađa meirihluta stjórnar SHÍ ađ Jóhann Már skyldi ráđinn í starf framkvćmdastjóra SHÍ. Sú stađreynd ađ Jóhann Már og formađur SHÍ eru í sambandi (en ekki sambúđ) var tekin til greina en var ekki talin vinna gegn ráđningunni. Vaka, sem stýrir nú starfi Stúdentaráđs, hefur ćtíđ lagt áherslu á ađ velja fólk ekki eftir kyni, kynţćtti, ţjóđerni, kynhneigđ, mökum eđa öđrum fjölskylduhögum – hćfasti ađilinn skal ćtíđ verđa fyrir valinu. Samrćmist ofangreind ráđning ţeirri stefnu fullkomlega. Einnig er vert ađ geta ţess ađ Júlía og formađur SHÍ eru bundnar nánum fjölskylduböndum en eiginmađur Júlíu er náfrćndi formanns SHÍ og uppeldisbróđir móđur hennar. Sama hvort ţeirra yrđi ráđiđ, Jóhann eđa Júlía, hefđi ţví alltaf veriđ möguleiki á gagnrýni af hálfu minnihlutans vegna persónutengsla viđ formann SHÍ.

Vissulega er ţađ hlutverk minnihluta SHÍ ađ gagnrýna og veita meirihlutanum ađhald. Ómakleg og ómálefnanleg gagnrýni verđur ţó ađ teljast tímasóun. Ţađ er hagur stúdenta viđ Háskóla Íslands ađ hagsmunum ţeirra sé unniđ brautargengi á erfiđum tímum í ţjóđfélaginu. Meirihluti stjórnar SHÍ telur yfirlýsingum Röskvu nú ađ fullu svarađ og mun ekki eyđa meiri tíma í ofangreint mál. Mikilvćgt er ađ fylkingar Stúdentaráđs snúi bökum saman á ţessum erfiđum tímum og vinni í sameiningu ađ bćttum hag stúdenta.

F.h. meirihluta Stúdentaráđs Háskóla Íslands.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
María Finnsdóttir
Ađalbjörg Ósk Gunnarsdóttir
Jens Fjalar Skaptason


Yfirlýsing frá formanni Stúdentaráđs Háskóla Íslands

160_200.jpgRöskva hefur síđustu daga sent frá sér yfirlýsingar um nýlega ráđningu framkvćmdastjóra Stúdentaráđs Háskóla Íslands. Yfirlýsingarnar eru ţví miđur svo uppfullar af röngum stađhćfingum og ómerkilegum málflutningi, sem nú hefur ratađ í fjölmiđla, ađ óhjákvćmilegt er orđiđ ađ svara honum og leiđrétta međ ţessari yfirlýsingu.

Um stöđu framkvćmdastjóra SHÍ sóttu ţrír einstaklingar. Međal ţeirra voru ţau Jóhann Már Helgason og Júlía Ţorvaldsdóttir, auk ţriđja ađila sem skal vera ónefndur en sá ađili hefur kosiđ ađ opinbera ekki umsókn sína. Ţó hefur komiđ fram ađ ţessi ţriđji ađili sótti um starfiđ á síđasta ári og var ţá af fulltrúum Vöku talinn hćfasti ađilinn.

Í yfirlýsingum sínum hefur Röskva haldiđ ţví fram ađ ráđningu Jóhanns Más megi einvörđungu rekja til ţess ađ hann sé kćrasti undirritađrar og ađ ekki hafi veriđ tekiđ miđ af hćfi hans. Á sama tíma hefur Röskva lýst ţeirri skođun sinni ađ Júlía hafi veriđ hćfasti umsćkjandinn til starfans, vćntanlega međ hennar samţykki. Ţykir undirritađri ţađ miđur og ómaklegt ađ ekki hafi komiđ fram í yfirlýsingum Röskvu ađ Júlía og undirrituđ eru tengdar nánum fjölskylduböndum, en eiginmađur Júlíu er náfrćndi undirritađrar og uppeldisbróđir móđur hennar.

Vegna ofangreindra tengsla undirritađrar viđ ţau bćđi, Jóhann Má og Júlíu, sagđi undirrituđ sig strax alfariđ frá ráđningarferlinu og kom hvergi nálćgt ţví. Ţetta vissu ţau bćđi Jóhann og Júlía. Ţetta vita einnig ţeir fulltrúar Röskvu sem nú halda ţví fram ađ ófagleg sjónarmiđ hafi veriđ höfđ uppi viđ ráđningu í stöđuna. Undirrituđ vissi sem var ađ yrđi annađ hvort ţeirra, Jóhann eđa Júlía, fyrir valinu sem framkvćmdastjóri SHÍ, myndi koma fram gagnrýni vegna persónutengsla. Í stađ undirritađrar í valnefndina, ţ.e. stjórn SHÍ, kom ţví inn varamađur frá Vöku.

Hvađ hćfisskilyrđin varđar er ekkert náttúrulögmál sem segir ađ sé einn umsćkjandi hćfastur eitt áriđ sé hann einnig hćfastur ári seinna ţegar ađrir umsćkjendur hafa gefiđ sig fram, svo vísađ sé í eina af yfirlýsingum Röskvu. Ađ ţessu sinni var ţađ einfaldlega mat ţess meirihluta núverandi stjórnar SHÍ sem ađ valinu stóđ ađ Jóhann Már Helgason vćri hćfasti umsćkjandinn um starfiđ. Viđ matiđ var ađ sjálfsögđu tekiđ tillit til ţeirra hćfiskrafna sem fram komu í auglýsingu um starfiđ, enda er ţađ í fullu samrćmi viđ ţau rök Vöku sem höfđ voru frammi gegn ráđningu fráfarandi framkvćmdastjóra SHÍ fyrir ári síđan.

Ţađ er sama hvort ţeirra hefđi veriđ ráđiđ, Jóhann eđa Júlía, Röskva hefđi líklega málađ upp spillingarmynd og reynt ađ grafa undan trúverđugleika Stúdentaráđs. Ţađ er sorglegt ađ sjá hvernig kjörnir fulltrúar stúdenta verja tíma sínum og tćkifćrum í minnihluta ráđsins. Undirrituđ, formađur SHÍ, skorar nú á Röskvu ađ láta af ómálefnalegri og ómaklegri umfjöllun sinni um ţetta mál og snúa sér ţess í stađ ađ ţví, međ núverandi meirihluta SHÍ, ađ vinna málefnum stúdenta viđ Háskóla Íslands brautargengi. Ţađ er verđugur málstađur öllum til sóma.

Hildur Björnsdóttir
Formađur Stúdentaráđs Háskóla Íslands.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband