Eldri færslur
Þetta verður alveg svakalegt
17.4.2008 | 09:17
Ég verð nú að viðurkenna að maður er orðinn frekar spenntur fyrir þessum leikjum milli Man.Utd og Barcelona í meistaradeildinni, og það bara eykst með hverjum deginum. Ég held það sé alveg á tæru að þessir leikir verða hin besta skemmtun og ómögulegt að segja til um úrslitin. Það er alveg satt sem Eiður seigir að sennilega verður það dagsformið sem ræður úrslitum ef liðin ná að stilla upp sínum sterkustu liðum.
Ætla að rifja hérna upp leik milli þessara liða í meistaradeildinni frá riðlakeppninni tímabilið 98-99. Það væri ekki slæmt að fá svona leik á Nou Camp þótt ég vonist nú auðvitað eftir sigri.
Eiður Smári: Verðum að spila okkar bestu leiki til að slá Man Utd út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er hreinlega snilldarmyndband.
jú spennan magnast, reyndar svo mikið að ég ákvað að skella mér á Leikinn.. enda eru United við það að toppa 95 +- liðið
Ólafur Þór Ólason, 18.4.2008 kl. 06:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.