Eldri fćrslur
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvćgum innviđum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norđur- og Austurlandi
- Sáu eldgosiđ brjótast út frá Snćfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóđir
- Gosiđ gćti varađ lengur: Meiri fyrirstađa í gosrásinni
- Erlendir miđlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafiđ viđ Stóra-Skógfell
Erlent
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Háskólinn braut sín eigin lög
23.7.2009 | 08:36
Fjármálanefnd Stúdentaráđs Háskóla Íslands skorađi á Háskóla Íslands ađ endurskođa hvort sú 15% álagning sem lögđ var á skráningargjöld sem greidd eru eftir gjalddaga stćđist lög um opinbera háskóla.
Nefndin taldi ađ ţessi fyrirvaralausa hćkkun ćtti sér ekki stođ í lögum um opinbera háskóla og jafnframt er alla jafna óheimilt ađ leggja vanefndarálag á reikninga fyrir eindaga ţeirra. Samkv. 2. og 3. mgr. 24. laga um opinbera háskóla segir:
- Háskóla er heimilt ađ afla sér tekna til viđbótar viđ framlög skv. 1. mgr. međ:
- Heimilt er ađ taka 15% hćrra gjald af ţeim sem fá leyfi til skrásetningar utan auglýstra skráningartímabila, sbr. a-liđ 2. mgr.
Fjármálanefnd SHÍ taldi í áskorun sinni ađ Háskóli Íslands hefđi ekki heimild til ađ hćkka skráningargjöldin á ţessum grundvelli. Skráning í Háskóla Íslands fyrir haust- og vormisseri 2009-2010 fer fram 23. - 27.mars 2009 samkvćmt kennslualmanaki HÍ. Viđ skráninguna verđur svo til krafa um greiđslu skráningargjalds sem ekki skal rugla saman viđ skrásetninguna sjálfa.
Stúdentaráđ hótađi ţví ađ fara međ máliđ fyrir umbođsmann Alţingis ef ađ Háskólinn myndi ekki hverfa frá ţessari ráđstöfun.
Áskorun ţessa efnis var send skrifstofustjóra nemendaskrár og fjármálastjóra Háskóla Íslands 21. júní sl.
Falliđ frá 15% álagi á skráningargjald í HÍ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.