Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Ekki ásćttanlegt fyrir Stúdenta

Ef enginn hćkkun verđur á krónutölu til Lánasjóđs Íslenskra námsmanna er um gífurlega kjaraskerđingu ađ rćđa til námsmanna. Ţađ er mín skođun ađ međ ţessari ákvörđun er gengiđ mjög nćrri lögum sjóđsins en ţar stendur „Hlutverk Lánasjóđs íslenskra námsmanna er ađ tryggja ţeim sem falla undir lög ţessi tćkifćri til náms án tillits til efnahags." Međ ţví ađ halda framfćrslu viđ 100.000 krónurnar er veriđ ađ gera háskólamenntun ađ forréttindum hina ríku. Eins og framfćrslan er reiknuđ núna er gert ráđ fyrir ađ námsmađur geti unniđ sér inn rúma milljón yfir sumariđ en ţađ eru mjög óraunhćfar tölur. Atvinnumöguleikar námsmann hafa dregist saman frá ţví sem áđur var og núna er útlit fyrir ađ stór hluti ţeirra nái ekki endum saman. Ţá er eina leiđin ef ekki vinna fćst ađ leita til einhverskonar bóta, hvort sem er félagslegur styrkur sveitarfélaga eđa atvinnuleysisbćtur.  

Viđ núverandi stöđu í ţjóđfélaginu er ljóst ađ fjármagnsţörf Lánasjóđsins mun aukast frá undangengnu skólaári, fjölgun námsmanna er veruleg og ljóst ţykir ađ námsmenn munu í auknum mćli leita eftir ađstođ frá LÍN. Í dag eru ţúsundir námsmanna lánţegar hjá LÍN og eru lánin ein af undirstöđum jafnréttis til náms. Mikilvćgara er ţví nú en nokkru sinni fyrr ađ reisa skjaldborg um Lánasjóđinn og tryggja honum ţađ fjármagn sem hann ţarf til ađ sinna hlutverk sínu viđ ađ tryggja ţeim námsmönnum sem falla undir lög um sjóđinn, tćkifćri til náms án tillits til efnahags.

Međ fjárfestingu ríkisins í LÍN er veriđ ađ fjárfesta í framtíđinni. Fjárfestingin skilar sér margfalt til baka í vel menntađri kynslóđ sem tekur virkan ţátt í ađ efla íslenskt ţjóđfélag.

Námsmannahreyfingarnar munu ekki skrifa undir ţessar úthlutunarreglur án frekari  hćkkanna. Bođađ hefur veriđ til samstöđufundar námsmanna viđ Austurvöll fimmtudaginn nćstkomandi  11. júní. Fundurinn hefst kl. 16:00 og eru námsmenn allir hvattir til ađ mćta, sýna samstöđu og mótmćla ţví skelfilega ástandi sem stúdentar munu búa viđ nćsta vetur, verđi ekkert ađ gert!


mbl.is Ekkert svigrúm til hćkkana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband