Eldri fćrslur
Af mbl.is
Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
Ţetta er Vaka, félag lýđrćđissinnađra stúdenta viđ Háskóla Íslands
3.2.2010 | 11:50
Ţađ er kosiđ í dag til Stúdentaráđs og Háskólaráđs í Háskóla Íslands. Ég hvet alla ţá sem hafa ađgang ađ uglu ađ nýta sér atkvćđisrétt sinn og kjósa Vöku, X-A!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Einkunnaskil Háskóla Íslands haustmisseri 2009
2.2.2010 | 15:13
Í reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009 segir í 1. mgr. 60. gr. um prófverkefni og mat úrlausna: ,,Einkunnir skulu birtar í síđasta lagi tveimur vikum eftir hvert próf, en ţremur vikum eftir hvert próf á próftímabili í desember. Sami skilafrestur gildir fyrir námskeiđ sem lýkur án skriflegs prófs og fyrir próf og verkefnaskil sem fram fara utan reglulegra próftímabila."
Réttindaskrifstofa Stúdentaráđs hefur tekiđ saman einkunarskil kennara Háskóla Íslands fyrir haustmisseri 2009. Allar upplýsingar sem koma fram í ţessari samantekt eru teknar af vefsíđunni prof.is.
Alls voru tekin 516 skrifleg lokapróf í Háskóla Íslands á haustmisseri 2009. 113 einkunnir skiluđu sér of seint eđa eftir ađ 21 daga fresturinn var liđinn. Ţađ gera tćp 22% af einkunnnum. Ađ mati réttindaskrifstofu eru ţetta sláandi tölur og mjög alvarlegt mál ađ tćpur fjórđungur kennara viđ Háskóla Íslands skuli brjóta reglur um einkunnaskil.
Ţegar rýnt er í sérstök sviđ kemur í ljós ađ ţađ sviđ sem fer fram yfir á flestum einkunum er heilbrigđisvísindasviđ en ţar voru 27 af 98 einkunnum sem skiluđu sér ekki á réttum tíma eđa 28%. Nćst á eftir kemur hugvísindasviđ međ 26 einkunnir af 145 eđa 18% af einkunnum. Ţá kemur nćst félagsvísindasviđ međ 24 einkunnir af 106 eđa 23%. Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđ kemur nćst međ 23 af 121 eđa 19%. Ţađ sviđ sem er međ fćstar einkunnir fram yfir tíma er menntavísindasviđ en ţar voru 13 einkunnir af 46 sem bárust of seint en ţađ gerir samt 28% hlutfall.
Ţegar litiđ er á hverja deild fyrir sig kemur í ljós ađ deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda eru međ flestar einkunnir sem fara fram yfir skilafrest eđa 14. Nćst á eftir koma hjúkrunarfrćđideild, kennaradeild og líf- og umhverfisvísindadeild öll međ 10 einkunnir seinar. Fimm deildir koma hins vegar mjög vel út og skiluđu öllum einkunnum á réttum tíma. Ţetta eru matvćla- og nćringarfrćđi, sálfrćđideild, íţrótta,- tómstunda,- og ţroskaţjálfadeild, jarđvísindadeild og rafmagns og tölvunarfrćđideild. Eftirfarandi tafla sýnir stöđu hverrar deildar.
| Fjöldi prófa | Seinar einkunnir | Hlutfall |
Félags- og mannvísindadeild | 24 | 2 | 8% |
Félagsráđgjafadeild | 7 | 4 | 57% |
Hagfrćđi | 19 | 7 | 37% |
Lagadeild | 9 | 1 | 11% |
Viđskiptafrćđi | 27 | 9 | 33% |
Stjórnmálafrćđideild | 20 | 1 | 5% |
Samtals | 106 | 24 | 23% |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hjúkrunarfrćđideild | 23 | 10 | 43% |
Lyfjafrćđi | 13 | 2 | 15% |
Lćknadeild | 38 | 8 | 21% |
Matvćla- og nćringarfrćđi | 4 | 0 | 0% |
Sálfrćđideild | 9 | 0 | 0% |
Tannlćknadeild | 11 | 7 | 64% |
Samtals | 98 | 27 | 28% |
|
|
|
|
|
|
|
|
Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda | 75 | 14 | 19% |
Guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideild | 14 | 5 | 36% |
Íslensku- og menningardeild | 39 | 3 | 8% |
Sagnfrćđi og heimspekideild | 17 | 4 | 24% |
Samtals | 145 | 26 | 18% |
|
|
|
|
|
|
|
|
Íţrótta,-tómstunda,- og ţroskaţjálfadeild | 9 | 0 | 0% |
Kennaradeild | 30 | 10 | 33% |
Uppeldis- og menntunarfrćđideild | 7 | 3 | 43% |
Samtals | 46 | 13 | 28% |
|
|
|
|
|
|
|
|
Iđnađarverkfrćđi-, vélaverkfrćđi-, tölvunarfrćđideild | 27 | 4 | 15% |
Jarđvísindadeild | 9 | 0 | 0% |
Líf- og Umhverfisvísindadeild | 28 | 10 | 36% |
Rafmagns- og tölvunarverkfrćđideild | 9 | 0 | 0% |
Raunvísindadeild | 35 | 8 | 23% |
Umhverfis og byggingarverkfrćđideild | 13 | 1 | 8% |
Samtals | 121 | 23 | 19% |
|
|
|
|
Samtals próf | 516 | 113 | 22% |
Taka skal fram ađ lagadeild fékk auka 7 daga til ađ fara yfir Almenna lögfrćđi ásamt ágripi af réttarsögu. Réttindaskrifstofa hefur hins vegar ekki séđ ţá undanţágu og verđur sú einkunn ţess vegna höfđ hér.
Ţađ er mat Réttindaskrifstofu Stúdentaráđs Háskóla Íslands ađ brot kennara á reglum Háskóla Íslands séu mjög alvarleg og ađ Háskólinn eigi ţegar í stađ ađ gera tilheyrandi ráđstafanir til ađ koma ţessu í lag. Sein einkunnaskil fresta útborgun Lánasjóđs íslenskra námsmanna og getur ţađ valdiđ stúdentum fjárhagslegu tjóni. Ţađ er eitthvađ sem Stúdentaráđ sćttir sig ekki viđ. Stúdentaráđ hefur áđur kvartađ til umbođsmanns Alţingis vegna einkunnaskila og gaf hann Háskólanum áminningu vegna slakra skila. Ef ekki verđur tekiđ á einkunnaskilum af hálfu Háskólans mun Stúdentaráđ leita allra leiđa til ađ fá reglum fylgt.
fh. Réttindaskrifstofu SHÍ
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Hagsmuna og lánasjóđsfulltrúi SHÍ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)