Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Háskólinn braut sín eigin lög

Fjármálanefnd Stúdentaráđs Háskóla Íslands skorađi á Háskóla Íslands ađ endurskođa hvort sú 15% álagning sem lögđ var á skráningargjöld sem greidd eru eftir gjalddaga stćđist lög um opinbera háskóla.

Nefndin taldi ađ ţessi fyrirvaralausa hćkkun ćtti sér ekki stođ í lögum um opinbera háskóla og jafnframt er alla jafna óheimilt ađ leggja vanefndarálag á reikninga fyrir eindaga ţeirra. Samkv. 2. og 3. mgr. 24. laga um opinbera háskóla segir:

- Háskóla er heimilt ađ afla sér tekna til viđbótar viđ framlög skv. 1. mgr. međ:

a. skrásetningargjöldum sem nemendur greiđa viđ skráningu í nám, allt ađ 45.000 kr. fyrir hvern nemanda á ársgrundvelli; álögđ gjöld samkvćmt ţessum liđ skulu eigi skila háskóla hćrri tekjum en sem nemur samanlögđum útgjöldum háskólans vegna nemendaskráningar og ţjónustu viđ nemendur sem ekki telst til kostnađar viđ kennslu og rannsóknastarfsemi, (...)

- Heimilt er ađ taka 15% hćrra gjald af ţeim sem fá leyfi til skrásetningar utan auglýstra skráningartímabila, sbr. a-liđ 2. mgr.

Fjármálanefnd SHÍ taldi í áskorun sinni ađ Háskóli Íslands hefđi ekki heimild til ađ hćkka skráningargjöldin á ţessum grundvelli. Skráning í Háskóla Íslands fyrir haust- og vormisseri 2009-2010 fer fram 23. - 27.mars 2009 samkvćmt kennslualmanaki HÍ. Viđ skráninguna verđur svo til krafa um greiđslu skráningargjalds sem ekki skal rugla saman viđ skrásetninguna sjálfa.

Stúdentaráđ hótađi ţví ađ fara međ máliđ fyrir umbođsmann Alţingis ef ađ Háskólinn myndi ekki hverfa frá ţessari ráđstöfun.

Áskorun ţessa efnis var send skrifstofustjóra nemendaskrár og fjármálastjóra Háskóla Íslands 21. júní sl.


mbl.is Falliđ frá 15% álagi á skráningargjald í HÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband