Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Arsenal hefði gott af því að losna við Lehmann

Ég ætla að vona Arsenal vegna að Jens Lehmann fari frá þeim í sumar. Held að hluti vandans að þeir hafi ekki getað haldið út í toppbaráttunni séu skemmd epli eins og Lehmann. Gomes væri mjög góður kostur fyrir Arsenal og mun sennilega styrkja liðið til muna.

 

Hérna er gott dæmi hvernig leikmaður Lehmann er.


mbl.is Arsenal hefur augastað á Gomes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kraftar Ferdinand vel þegnir

 

 

 

Hver man ekki eftir þessu. Rio er maðurinn og frábært að Manchester United eigi eftir að njóta krafta hans áfram. Held að það hafi aldrei verið spurning hvort hann myndi gera nýjan samning og nú lítur út fyrir að hann klári ferilinn á Old Trafford.LoL


mbl.is Ferdinand mun skrifa undir nýjan fimm ára samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Essien afskrifar Manchester United í meistarabaráttunni

„Michael Essien leikmaður Chelsea hefur afskrifað Englandsmeistarar Manchester United í titilbaráttunni þetta tímabil. United hefur ekki byrjað jafn illa í 15 ár en þeir hafa tvo stig eftir þrjá leiki.  Essien var í viðtali við The Sun og hafði þetta að segja:

,, Við erum líklegastir til að vinna, auðvita ! Við erum bestir og sigur er það eina sem kemst að hjá okkur.  Þetta er bara mjög einfalt. Okkar markmið er að vinna og það er eina markmiðið okkur.  Það búast reyndar allir við því að við vinnum. Okkur er alveg sama hvernig Manchester United gengur það kemur okkur ekkert við. Ég held að þessi byrjun hjá þeim skiptu engu máli fyrir okkur það er sama pressan á okkur þrátt fyrir það.


Það eru lið sem hafa byrjað vel eins og Manchester City og við vanmetum ekkert lið en með okkar hugarfari þá förum við alla leið eins og það er að vinna þá. Þetta tímabil gæti verið þungt fyrir Manchester United en þeir eiga örugglega eftir að sparka frá sér. En við verðum bara að safna stigum og halda okkur vel frá liðum eins og United og öðrum sem gera tilkall til Englandsmeistarar titilsins,” sagði Essen með sjálfstraustið í lagi..“

 Þessi frétt birtist á gras.is 25. ágúst sl. eftir að ManUtd. hafði ekki byrjað sem best og hlakkaði í andstæðingunum. Ég verð nú að viðurkenna að ég var orðinn frekar svartsýnn, en það er bara gaman af þvíWink


mbl.is Grant: Þetta er ekki búið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maður Vikunnar!!!


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband