Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Engir Stúdentar enginn Háskóli

Veturinn 2008-2009 tók Háskóli Íslands gott og ţarft framfaraskref í átt ađ betri ţjónustu viđ Stúdenta. Eftir margra ára baráttu Stúdenta var loks hćgt ađ taka upptöku- og sjúkrapróf strax eftir annarprófin eđa í janúar og desember. Var ţetta af flestra mati góđ ţróun og skref í rétta átt fyrir Háskóla sem vill láta taka sig alvarlega og keppist um ađ veita stúdentum bestu mögulegu ţjónustu sem íslenskur Háskóli getur veitt.

Ţađ kom ţví sem ţruma úr heiđskíru lofti fyrir okkur Stúdenta ţegar nokkrar af stćrstu deildunum innan Háskólans ákváđu skyndilega ađ hörfa til baka međ ţessar breytingar og afnámu sjúkra- og upptökupróf í janúar og desember fyrir ţennan vetur 2009-2010. Án nokkurs fyrirvara eđa samráđs viđ stúdenta var ţessi ákvörđun tekin ţvert á reglur Háskóla Íslands. Í reglum Háskóla Íslands stendur međal annars skýrt um próf og próftímabil ađ í kennsluskrá skuli birtar almennar upplýsingar um próf, ţjónustu viđ stúdenta, réttindi ţeirra og skyldur. Viđ ţađ skal miđađ ađ kennsluskráin sé birt á vef háskólans í mars ár hvert fyrir komandi háskólaár. Allar breytingar á kennsluskrá skal tilkynna stúdentum skriflega eigi síđar en viđ upphaf kennslumisseris.

Ţessar reglur voru ţver brottnar og barst ekki tilkynning til stúdenta um ţessar breytingar fyrr en um mitt misseri. Í sumum deildum var ekki einu sinni haft fyrir ţví fyrr ađ breyta kennsluskrá fyrr en í lok nóvember. Ţađ er ţví óskiljanlegt ađ Háskóli Íslands sem hefur oft veriđ nefndur sem flaggskip íslenskrar menntunar sýni stúdentum ţađ virđingarleysi ađ brjóta sýnar eigin reglur á kostnađ okkar stúdenta. Ţarna kemur ţví miđur fram ţađ hugarfar sem stjórnendur Háskólans virđast oft hafa til stúdenta. 

Ţessar breytingar koma sér sérstaklega illa fyrir okkur. Sem dćmi má nefna ađ nú gengur skćđ flensa yfir landann og ţegar dagarnir verđa kaldari og veturinn fćrist yfir má alveg búast viđ ţví ađ fleiri veikist og geti ţess vegna ekki tekiđ öll sín próf og skilađ fullnćgjandi námsárangri. Ţessir einstaklingar geta ekki tekiđ sjúkrapróf í Háskóla Íslands fyrr en í júní, hérna held ég ađ ţađ sé gott ađ staldra viđ og minna á ađ núna er 21. öldin en svona virkar ţetta bara hérna megin viđ Vatnsmýrina! Ţessir stúdentar eiga ţađ á hćttu ađ ná ekki nćgilegum námsárangri til ađ fá greitt út námslánin sín sem eru oft einu tekjur ţeirra yfir veturinn. Ţađ er nokkuđ hart ađ ţurfa ađ bíđa eftir tekjum fram í júní ef mađur dettur í flensu í eina viku í desember.

Viđ Stúdentar höfum bent á ţetta ósanngirni frá ţví ađ máliđ kom upp. Um 3.600 manns skrifuđu á undirskriftalista og hvöttu Háskólann til ađ taka til baka ákvörđun sína. Viđ höfum talađ fyrir mjög daufum eyrum háskólayfirvalda sem kippa sér lítiđ upp viđ skođanir Stúdenta. Enda eru ekki nein viđurlög viđ ţví ţegar Háskólinn sjálfur brýtur sínar eigin reglur, bara ţegar nemendum verđur á. Ekki einu sinni rektor gat gefiđ sér 5 mínútur af sínum tíma yfir heila vikur til ađ taka á móti undirskriftum og hlusta á ţađ sem stúdentar höfđu ađ segja.

Hvađ segir ţetta okkur um stjórnun Háskóla íslands? Er ţađ ţannig ađ rektor og ađrir stjórnendur ţessarar menntastofnunar vinni hér einungis fyrir hvorn annan en ekki stúdenta. Fyrir hverja er ţá Háskólinn?  Er hann bara fyrir frćđimenn til ađ sinna rannsóknum sínum, skrifa í fín tímarit og stúdentar eru hafđir međ svo hćgt sé ađ kalla ţetta skóla. Ţessi ákvörđun um breytingar á sjúkra- og upptökuprófum er ţví miđur ekki einsdćmi um umdeildar ákvarđanir sem eru teknar á bak viđ stúdenta. Ég held ađ stúdentar eigi ţađ skiliđ ađ á ţá sé hlustađ og ţeir hafđir međ í ráđum ţegar stórar og umdeildar ákvarđanir eru teknar. Til ađ viđ getum ţróađ međ okkur gott og farsćlt háskólasamfélag ţurfum viđ ađ byrja á ađ ţróa gott samstarf og gagnkvćma virđingu. Háskóli Íslands er í virkri samkeppni viđ ađra skóla bćđi innanlands sem utan og ţess vegna minni ég háskólayfirvöld á ţađ ađ engir stúdentar ţýđir enginn Háskóli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband