Eldri færslur
Myndband af glæsimarki Stefáns Gíslasonar
4.5.2008 | 21:07
Stefán Gíslason skoraði glæsilegt mark fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er alveg án efa flottasta mark tímabilsins í Danmörku og þótt víðar væri leitað.
Hérna er myndband af markinu glæsilega.
![]() |
Glæsileg tilþrif Stefáns Gíslasonar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þau verða ekki mikið flottari en þetta. Snilldartilþrif enda kappinn kallaður Stefán "Karate kid" Gíslason á vefnum eftir þetta.
Haraldur Nelson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 21:29
ekki slæmt ef hann spilar eins vel fyrir landsliðið og hann hefur gert fyrir Bröndby
eyþór (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.