Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Chelsea heldur Man Utd á tánum

Michael_Essien_scores_Everton_v_Chelsea_795549Spennan heldur áfram í Ensku úrvalsdeildinni en Chelsea náði enn einum 1-0 sigrinum í kvöld þegar þeir mættu Everton á Goodison Park. Essien skoraði rétt fyrir hálfleik og var það nóg til að landa sigri. Ég horfði nú á fyrstu 35 mínúturnar og fannst nú Everton vera komið vel inn í leikinn en seigla Chelsea náði enn og aftur að knýja fram sigur. 

Þetta Chelsea-lið er alveg hreint ótrúlegt, með breiðan og góðan hóp og fara áfram á ótrúlegri seiglu. Það er ekki létt leikandi sóknarboltanum að þakka heldur vel skipulögðum og öguðum leik. Leiðinlegum á köflum en árangursríkum. Nú bara verða ManUtd að vinna Blackburn úti um helgina svo að þeir þurfi ekki að fara á Stamford Bridge til þess nauðsynlega að sækja 3 stig. Chelsea hefur ekki tapað á brúnni í deildinni í 80 leikjum í röð svo það gæti orðið nokkuð erfitt. 

Ég get þó glaðst yfir einu og það er að ég tippaði á Chelsea sigur og er því örlítið ríkari fyrir vikiðHappy


mbl.is Chelsea hirti þrjú stig á Goodison Park
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott grein hjá þér gamli........... Gaman að lesa bloggið hjá þér;)

Ingimar (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband