Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Unnu 3,9 milljónir
- Mjög hræddur við þessa menn
- Kerfisbilun í maraþoninu: Andskotinn
- Jökulhlaupinu úr Hafrafellslóni að ljúka
- Opna Vesturbæjarlaug á morgun
- Stúlkan tekið þátt í fleiri tálbeituaðgerðum
- Á þriðja tug lítra af brennisteinssýru fannst í Gnoðarvogi
- Fékk annan dóm nýkominn með reynslulausn
Besta miðvarðapar Englands að sameinast á ný
16.4.2008 | 10:39
Það eru gleðifréttir fyrir ManUtd. menn að Nemanja Vidic skuli vera að snúa aftur eftir meiðsli. Það voru margir hræddir þegar hann meiddist á móti Roma að hann yrði frá út tímabilið og ManUtd. myndi lenda í sömu vandræðum og fyrir ári síðan þegar hann viðbeinsbrotnaði og náði sér ekki nógu vel á strik aftur á tímabilinu. Saman mynda þeir Vidic og Ferdinand sterkustu varnarmiðju á Englandi í dag, og ekki veitir af að hafa þá báða í lagi fyrir komandi átök.
Stórskemmtilegur leikmaður sem hefur gaman af því að spila og er ekki með neitt kjaftæði.
![]() |
Vidic byrjaður að æfa á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Ingó.
Það er alveg magnað hvað þessir tveir miðherjar virka vel saman og draga það besta fram í hvorum öðrum. Gangi þér annars vel í prófunum!!
Heimir Guðm (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.