Eldri fćrslur
Arsenal hefđi gott af ţví ađ losna viđ Lehmann
15.4.2008 | 10:02
Ég ćtla ađ vona Arsenal vegna ađ Jens Lehmann fari frá ţeim í sumar. Held ađ hluti vandans ađ ţeir hafi ekki getađ haldiđ út í toppbaráttunni séu skemmd epli eins og Lehmann. Gomes vćri mjög góđur kostur fyrir Arsenal og mun sennilega styrkja liđiđ til muna.
Hérna er gott dćmi hvernig leikmađur Lehmann er.
![]() |
Arsenal hefur augastađ á Gomes |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Lehmann er einn af betri mönnum í ţessu liđi. Ekki segja ađ hann sé skemmt epli. Vissulega er hann skrautlegur og gerir hluti sem flestir myndu láta ógerđa en hann er fyrst og fremst heimsklassa markvörđur. Ţađ sást í leiknum um helgina vs. ManUtd ađ hann hefur engu gleymt og ţađ liđ sem hreppir hann má teljast mjög heppiđ ef Arsenal lćtur hann fara á annađ borđ.
Bergkamp (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 15:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.