Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Arsenal hefði gott af því að losna við Lehmann

Ég ætla að vona Arsenal vegna að Jens Lehmann fari frá þeim í sumar. Held að hluti vandans að þeir hafi ekki getað haldið út í toppbaráttunni séu skemmd epli eins og Lehmann. Gomes væri mjög góður kostur fyrir Arsenal og mun sennilega styrkja liðið til muna.

 

Hérna er gott dæmi hvernig leikmaður Lehmann er.


mbl.is Arsenal hefur augastað á Gomes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lehmann er einn af betri mönnum í þessu liði. Ekki segja að hann sé skemmt epli.  Vissulega er hann skrautlegur og gerir hluti sem flestir myndu láta ógerða en hann er fyrst og fremst heimsklassa markvörður.  Það sást í leiknum um helgina vs. ManUtd að hann hefur engu gleymt og það lið sem hreppir hann má teljast mjög heppið ef Arsenal lætur hann fara á annað borð. 

Bergkamp (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband