Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Essien afskrifar Manchester United í meistarabaráttunni

„Michael Essien leikmaður Chelsea hefur afskrifað Englandsmeistarar Manchester United í titilbaráttunni þetta tímabil. United hefur ekki byrjað jafn illa í 15 ár en þeir hafa tvo stig eftir þrjá leiki.  Essien var í viðtali við The Sun og hafði þetta að segja:

,, Við erum líklegastir til að vinna, auðvita ! Við erum bestir og sigur er það eina sem kemst að hjá okkur.  Þetta er bara mjög einfalt. Okkar markmið er að vinna og það er eina markmiðið okkur.  Það búast reyndar allir við því að við vinnum. Okkur er alveg sama hvernig Manchester United gengur það kemur okkur ekkert við. Ég held að þessi byrjun hjá þeim skiptu engu máli fyrir okkur það er sama pressan á okkur þrátt fyrir það.


Það eru lið sem hafa byrjað vel eins og Manchester City og við vanmetum ekkert lið en með okkar hugarfari þá förum við alla leið eins og það er að vinna þá. Þetta tímabil gæti verið þungt fyrir Manchester United en þeir eiga örugglega eftir að sparka frá sér. En við verðum bara að safna stigum og halda okkur vel frá liðum eins og United og öðrum sem gera tilkall til Englandsmeistarar titilsins,” sagði Essen með sjálfstraustið í lagi..“

 Þessi frétt birtist á gras.is 25. ágúst sl. eftir að ManUtd. hafði ekki byrjað sem best og hlakkaði í andstæðingunum. Ég verð nú að viðurkenna að ég var orðinn frekar svartsýnn, en það er bara gaman af þvíWink


mbl.is Grant: Þetta er ekki búið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þetta hefði svo sannarlega gengið eftir ef Chelsea hefði ekki:

1. Þurft að skipta um þjálfara í byrjun tímabils.

2. Misst 7 af sínum bestu leikmönnum í meiðsli og Afríkukeppni lungað úr tímabilinu.

Ég fullyrði að ekkert annað lið hefði gert atlögu að Englansmeistaratitlinum eftir slík áföll. Ég get ekki séð að ManUtd hefði verið í hópi top 5 ef þeir hefðu misst út, Ronaldo, Rooney,Ferdinand,Van Der sar,Vidic,Carrick,og Evra.

Miðað við þessi áföll er þetta ótrúlegur árangur hjá Chelsea.

Þráinn (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 11:06

2 identicon

Þá var að sjálfsögðu Mourinho við stjórnvöldin en ekki einhver hálfviti

ég gæti gert betur þarna í brúnni 

Maggi (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 11:11

3 Smámynd: Haraldur Halldór

Og þá eru báðir Chelsea aðdáendurnir búnir að láta ljós sitt skína .

Ég man nú ekki betur en að það hafi verið bætt aðeins í hópinn á brúnni vegna afríkukeppninnar ,,Anelka ...hvenær kom hann ??  OG  United missti fyrirliðan í vetur ,hann var rétt að spila sínar fyrstu mínútur í síðustu viku .   Lélegar afskanir á miklum hroka sem Essien sýndi þarna ......Chelsea menn vissu að þeir myndu missa menn í Afríkukeppnina en það gera það fleiri lið .........pappakassar :)

Haraldur Halldór, 15.4.2008 kl. 11:38

4 identicon

Aumur.

Ertu að segja að önnur Neville systirin vegi þungt í þessari umræðu?? Hvar ert þú að smíða geimflaug??

Þið voruð enfaldlega heppnir að önnur lið vöru að missa menn í meiðsli á meðan tvær dúkkulísur fengu skeinu hjá ykkur.  ...Hlandhaus.

Þráinn (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband