Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Smá sýnishorn

 Það mistur sem hefur verið hérna á Höfuðborgarsvæðinu í dag er einungis smá sýnishorn af því sem fólk hefur þurft að þola fyrir austan fjall. Ég var heima undir Eyjafjöllum í nokkra daga í síðustu viku og þar fékk ég að kynnast myrkri um hábjartan dag. Svo við skulum ekki missa okkur yfir smá ryki hérna í á Höfuðborgarsvæðinu þótt við teljum okkur vera merkileg.

 

 

Myrkurum hádegiEftir smá rigingu
 
 

                    Öskufall á svölunum í Garðabænum

Neðstu myndina tók ég á svölunum hjá mér í Garðabænum eftir að það hafði rignd dálitlu ryki. Hinar eru síðan á fimmtudag og föstudag undir Eyjafjöllum.


mbl.is Aska yfir borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það er enginn að missa sig yfir öskufalli í Reykjavík. Fólk veit líka vel að þeir sem búa í nágrenni eldstöðva verða auðvitað mest fyrir barðinu á þeim. En dreifing ösku fer mikið eftir vindátt og hún getur borist víða. Óþarfi samt að vera með einhvern meting vegna náttúruatburða.

Sigurður Þór Guðjónsson, 18.5.2010 kl. 18:31

2 identicon

Hver er með meting?

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 22:00

3 identicon

Það er hroki í umfjöllun þinni hér að ofan Ingólfur ef þú skilur ekki vinsamlega ábendingu Sigurðar Þórs.

Egill Þorfinnsson (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 22:03

4 Smámynd: Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Megið kalla það það sem þið viljið! En ég sé það ekki.

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 18.5.2010 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband