Eldri fćrslur
Smá sýnishorn
18.5.2010 | 17:57
Ţađ mistur sem hefur veriđ hérna á Höfuđborgarsvćđinu í dag er einungis smá sýnishorn af ţví sem fólk hefur ţurft ađ ţola fyrir austan fjall. Ég var heima undir Eyjafjöllum í nokkra daga í síđustu viku og ţar fékk ég ađ kynnast myrkri um hábjartan dag. Svo viđ skulum ekki missa okkur yfir smá ryki hérna í á Höfuđborgarsvćđinu ţótt viđ teljum okkur vera merkileg.
Neđstu myndina tók ég á svölunum hjá mér í Garđabćnum eftir ađ ţađ hafđi rignd dálitlu ryki. Hinar eru síđan á fimmtudag og föstudag undir Eyjafjöllum.
![]() |
Aska yfir borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er enginn ađ missa sig yfir öskufalli í Reykjavík. Fólk veit líka vel ađ ţeir sem búa í nágrenni eldstöđva verđa auđvitađ mest fyrir barđinu á ţeim. En dreifing ösku fer mikiđ eftir vindátt og hún getur borist víđa. Óţarfi samt ađ vera međ einhvern meting vegna náttúruatburđa.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.5.2010 kl. 18:31
Hver er međ meting?
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 22:00
Ţađ er hroki í umfjöllun ţinni hér ađ ofan Ingólfur ef ţú skilur ekki vinsamlega ábendingu Sigurđar Ţórs.
Egill Ţorfinnsson (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 22:03
Megiđ kalla ţađ ţađ sem ţiđ viljiđ! En ég sé ţađ ekki.
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 18.5.2010 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.