Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Sumarannir viđ Háskóla Íslands

haskoli_slands.jpgŢetta er glćsilegt framtak Háskólans í Reykjavík og vonandi ađ Háskóli Íslands muni fylgja ţessu eftir međ ţví ađ bjóđa uppá sumarannir í sumar. Stúdentaráđ Háskóla Íslands hefur undanfarnar vikur biđlađ til yfirstjórnar Háskólans ađ bjóđa uppá sumarannir og hefur sú vinna skilađ ágćtis árangri og er von okkar ađ Háskólinn muni koma til móts viđ nemendur sína ţegar erfitt virđist vera ađ fá sumarvinnu. Eftirfararndi bréf var sent til Kristínar Ingólfsdóttir rektors frá Stúdentaráđi í byrjun mars.

Stúdentaráđ Háskóla Íslands hvetur rektor HÍ, Kristínu Ingólfsdóttur, til ađ endurvekja sumarannir viđ Háskólann. Í ţví efnahagsástandi sem nú stendur yfir er mikilvćgt ađ huga ađ hagsmunum stúdenta. Nú ţegar atvinnuhorfur Íslendinga eru svartar er ljóst ađ stór hluti ţeirra 13.500 stúdenta sem stunda nám viđ Háskólann mun standa frammi fyrir atvinnuleysi nćsta sumar. Háskóli Íslands, flaggskip íslenskra menntastofnana, getur komiđ til móts ţetta fólk. Međ sumarönnum viđ Háskóla Íslands vćri atvinnulausum stúdentum gefinn kostur á ađ stunda nám yfir sumartímann og taka um leiđ sumarlán hjá Lánasjóđi íslenskra námsmanna.

Stúdentaráđ Háskóla Íslands hvetur rektor HÍ og önnur háskólayfirvöld til ađ sýna ábyrgđ á erfiđum tímum og koma til móts viđ atvinnulausa stúdenta međ sumarönnum viđ Háskóla Íslands.

F.h. Stúdentaráđs Háskóla Íslands
Hildur Björnsdóttir

 


mbl.is Aukiđ námsframbođ hjá HR í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband