Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Það er spurning hvort dollan fari í þennan

Kvennalið Arsenal eru Englandsmeistarar fimmta árið í röð eftir að  hafa sigrað  Chelsea 4-1. Kvennaliði hefur þá enn og aftur haldið merkjum Arsenal uppi og séð til þess að árið verði ekki titlalaust. Ég rakst á þessa mynd á netinu um daginn og hef hana hérna með, fannst hún frekar fyndin. Maður verður nú að hafa svolítið gaman af þessu.LoL

 

emirates-trophy-cabinet

 


mbl.is Arsenal Englandsmeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er reyndar hægt að hlæja að þessu hehe. En þetta kvennalið er búið að gera frábæra hluti og u18 guttarnir okkar komnir í undanúrslit í youth cup eftir taplaust tímabil þannig að þetta er ekki alveg eintómt þunglyndi =)

Arnar (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 23:51

2 Smámynd: Denny Crane

Til hamingju Arsenal... Arsenal liðið í Englandi er klárlega flottasta liðið í knattspyrnunni, bæði í kvenna og karlaknattspyrnunni... og líka reyndar í ungliðastarfinu.  Aðallið Arsenal er ungt lið sem hefur verið byggt upp af þjálfara sínum Arsene Wenger án þess að liðið hafi verið keypt af erlendum auðjöfrum og án þess að liðið hafi keypt sig í gegnum deildirnar eins og hin stóru liðin með því að eyða gríðarlegum peningum. Maður kaupir ekki virðingu ! Arsenal hefur áunnið sér hana, með dollur, sem sannarlega eru í skáp liðsins, en líka á dollulausum árum. Stollt, virðing, skemmtileg knattspyrna og margar dollur er aðalsmerki félagsins, auk þess að vera hið konunglega fótboltalið og stórskotalið hennar hátignar Smile 

Denny Crane, 25.4.2008 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband