Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Óveður undir Eyjafjöllum

Já það er nú gaman að segja frá því að þessi sjálfvirka veðurathugunarstöð á Steinum undir Eyjaföllum er ca. 150 metrum frá húsi foreldra minna og þar sem ég ólst upp. Þetta er nú ekki í fyrsta skiptið sem hvessir í Hlíð á þessum tíma, ber að minnast jólaveðursinns 1989.

Þá vaknaði maður kl 6 um morgunin við að húsið var að hristast í sundur. Rafmagnið fór og kom ekki á fyrr en á jóladagsmorgun minnir mig. Þegar veðrið lagaðist var eins og hennt hefði verið sprengju á bæinn, öll tæki og tól lágu eins og hráviði um allar trissur, ekkert smá veður þar. Meiri að segja hertrukkurinn sem stóð á hlaðinu tókst á loft og fauk um 100 metra án þess að skilja eftir sig slóð.


mbl.is Álag hefur minnkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Ætlaði að kommenta á færsluna hér fyrir ofan og hrósa þessari dásamlega fyndnu mynd en fæ alltaf að færslan sé óvirk og því ekki hægt að skrifa athugasemdir. Þessu er samt komið á framfæri.

Guðríður Haraldsdóttir, 14.12.2007 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband