Höfundur

Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson

Eyfellingur sem fluttist til höfuðborgarinnar til að freista gæfunnar og stundar nám við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Biturleiki í fjölmiðlamanna

449341A

Það má lesa mikinn biturleika hjá fjölmiðlamönnum í BNA út úr viðtengdri frétt.  Auðvitað hefur Beckham gert góða hluti nú þegar fyrir  Bandaríska knattspyrnu, við Evrópubúar vitum þó allavega að það sé spiluð Knattspyrna í BNA.

 En svona að öllu gamni slepptu þá hefur hann auðvitað gert góða hluti. Það hefur verið uppselt á alla leiki LA. Galaxy bæði heima og úti síðan kappinn kom til liðsins. Áhuginn úti í BNA hefur aukist margfalt á knattspyrnu síðan hann kom og það er jú einmitt það sem menn vildu. Þótt að Beckam sé ekki æstur í að tala við alla fjölmiðlamenn þegar hann er ný kominn frá London og æfingatímabilið bara að byrja í BNA Þá þurfa þeir nú ekki að vera svona móðgaðir.

 Síðan hvernig þessi virti fréttamaður talar um Beckham gefur góða mynd um hversu lítið þessir menn vita um þessa íþrótt. Beckham er kantmaður ekki framherji þannig að það er ekki hans aðalverk að skora heldur að spila boltanum, gefa fyrir og stoðsendingar. Síðan það að hann hafi bara spilað átta leiki er mjög einfalt, hann er búinn að vera meiddur. Þótt að hann heiti Beckham þá er hann mennskur og getur ekki spilað meiddur. Hann hefur gert góða hluti, er frábær knattspyrnumaður og sennilega einn besti leiðtogi sem hægt er að hafa á vellinum. Sjáið bara hvernig hann reif upp Enska landsliðið en það var bara því miður, fyrir þá, of seint.

 


mbl.is Beckham sagður hörmuleg fjárfesting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband